Fjölnir hefur fengið til sín gríðarlegan liðsstyrk hann Arnar Freyr Vigfússon (fyrir miðju á myndinni) mun taka yfir Brazilian Jiu Jitsu kennslu í Fjölni. Kynningaræfingar verða á þriðjudaginn og fimmtudaginn kl 18:00 í Egilshöll (beint á móti heilsuakademíunni)
Upplýsingar um Arnar:
Sími: 822 9698
e-mail: kenzo@torg.is
Fæddur: 1980
Hlutverk: BJJ/MMA/Submission grappling þjálfari
Hefur æft BJJ/MMA síðan: Byrjaði í lok ágúst 2004
Núverandi árangur:
Fjólublátt belti undir Matt Thornton síðan í júlí 2006.
Viðurkenndur þjálfari innan SBG. Hefur dvalið lengi í Bandaríkjunum og Írlandi eingöngu að stunda BJJ og MMA.
Keppnisárangur:
Oregon Subleague, advanced division, 175-199 pund. 1. sæti
Oregon Subleague, Subleague Championships, adv. div. 175-199 pund. 3. sæti
Irish Open. Open weight purple belt division. 2. sæti
Mjölnir Open 2006, -81 kg. 1. sæti. Mjölnir Open 2006, opinn flokkur, 1. sæti.
Mjölnir Open 2007, -73 kg. 1. sæti. Mjölnir Open 2007, opinn flokkur, 2. sæti.
Fyrri Reynsla: World Jiu Jitsu, brúnt belti. Heðfbundið karate í 2 ár.
No comments:
Post a Comment