Annað mót F.F.C. fór fram á laugardaginn.
Sigurvegari í léttari flokki var Sigurður M. Birnisson
Sigurvegari í þyngri flokki var Karl
Sigurvegari í opnum flokki var Helgi Rafn.
Mótið gekk mjög vel og voru margar ÞRUSU glímur og vægast samt spennandi. Fólk tekur mótunum greinilega mjög vel því margir koma að horfa á og sýna mótinu áhuga. Næsta mót verður í lok annarinnar og verður það hálfgert lokaslútts mót. Hugmyndinn að því móti er að hafa grill og skemmilegheit eftir á og einnig verður bolasala ásamt öðru til styrktar Haraldi Óla þjálfara Fjölnis sem heldur út til Danmerkur 22.júlý og verður þar í einn mánuð eingöngu til að æfa BJJ, MMA og Kickbox hjá Copenhagen's sports academy (www.csa.dk). Haraldur kemur þá heim með mun meiri reynslu á næsta tímabili sem skilar sér beint til ykkar. Ef þið hafið hugmyndir að einhverjri styrktarsölu eða styrktarsölu endilega látið ljós ykkar skína.
Bola og Wc sala er það sem komið er og verið að skoða þær hugmyndir.
Hvet síðan fólk til að skoða spjallborðið og panta sér nýju bolina okkar sem eru að fara í prentun.
Myndir og myndbönd frá mótinu verða væntaleg von bráðar
FFC